fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu atvikin: City fékk vítaspyrnu en Haaland klikkaði

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 19. apríl 2023 19:48

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú eigast við Bayern Munchen og Manchester City í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

City leiðir 3-0 eftir fyrri leikinn og því á brattan að sækja fyrir Bæjara. Fyrri hálfleikur er að líða undir lok.

Staðan gæti hins vegar verið verri fyrir þá því eftir um 35 mínútna leik fékk City vítasoyrnu.

Boltinn fór aðeins í olnboga Dayot Upamecano og vítaspyrna dæmd. Erling Braut Haaland fór hins vegar á punktinn og skaut yfir.

Þessi atvik má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum