fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Stórveldi á Ítalíu sagt vilja kaupa Albert – Verðmiðinn 1,5 milljarður

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. apríl 2023 21:30

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fiorentina sem má flokka sem stórveldi í ítölskum fótbolta er samkvæmt fréttum þar í landi að skoða að kaupa Albert Guðmundsson framherja Genoa.

Albert hefur vakið athygli fyrir vaska framgöngu í vetur með Genoa í næst efstu deild á Ítalíu. Sagt er að Fiorentina sé tilbúið að greiða 10 milljónir evra fyrir Albert.

Fiorentina er að leita að arftaka Arthur Carbal sem er á förum í sumar og er sagt að Fiorentina horfi á Albert sem hinn fullkomna arftaka.

Albert hefur átt góða spretti með Genoa í næst efstu deild og heillað marga.

Albert hefur ekki verið í landsliðinu í marga mánuði en hann og Arnar Viðarsson náðu ekki saman, sakaði Arnar hinn öfluga sóknarmann um að vilja ekki vera í hópnum nema hann myndi byrja flesta leiki.

Age Hareide sem er nýr landsliðsþjálfari Íslands hefur hins vegar boðað endurkomu Alberts í landsliðið í júní.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Elías Rafn og Logi í sigurliðum – Hákon Arnar spilaði lítið í óvæntu tapi

Elías Rafn og Logi í sigurliðum – Hákon Arnar spilaði lítið í óvæntu tapi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eiður Smári við störf í London í gær – Fræg sjónvarpskona líkir honum við ótrúlegan karakter

Eiður Smári við störf í London í gær – Fræg sjónvarpskona líkir honum við ótrúlegan karakter
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sögulegt stig fyrir Blika í Evrópu – Klikkuðu á víti sem hefði gefið tæpar 60 milljónir í kassann

Sögulegt stig fyrir Blika í Evrópu – Klikkuðu á víti sem hefði gefið tæpar 60 milljónir í kassann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“