fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Åge Hareide ræddi við Lars eftir að hann tók við – „Þetta var það sem hann sagði“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 18. apríl 2023 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýr þjálfari íslenska karlalandsliðsins, Åge Hareide, sat fyrir svörum á sínum fyrsta blaðamannafundi í starfi í Laugardal í dag.

Á fundinum í dag sagðist Hareide hafa rætt við fyrrverandi þjálfara Íslands, Lars Lagerback, eftir að hafa tekið við.

„Besta leiðin til að ná einhverju út úr Íslandi er að skipuleggja liðið mjög vel. Ég hef rætt þetta við Lars,“ sagði Hareide í dag.

Getty

„Ég ræddi við Lars eftir að ég tók við liðinu og þetta var það sem hann sagði. Þú þarft að vera pragmatískur og skipuleggja liðið. Þú verður að vera viss um að allir skilji sín hlutverk.“

Eins og þekkt er fór Lars Lagerback með Ísland á Evrópumótið 2016. Hareide vonast til að geta gert slíkt hið sama.

„Mín reynsla af íslenskum leikmönnum er sú að þeir gera það sem þeim er sagt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Pablo Punyed spilar sinn síðasta leik fyrir Víking á morgun

Pablo Punyed spilar sinn síðasta leik fyrir Víking á morgun
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eiður Smári líkir þessu við að ganga í gegnum skilnað – „Hver sagði hvað og hvernig, hver er ástæðan?“

Eiður Smári líkir þessu við að ganga í gegnum skilnað – „Hver sagði hvað og hvernig, hver er ástæðan?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þessi stórlið fá afslátt af framherjanum eftirsótta

Þessi stórlið fá afslátt af framherjanum eftirsótta