fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Hurðin standi galopin fyrir Gylfa Þór – „Ég vorkenndi honum mikið“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 18. apríl 2023 13:42

Gylfi Þór Sigurðsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Åge Hareide ,nýr þjálfari íslenska karlalandsliðsins, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Laugardal í dag. Hann var spurður út í málefni Gylfa Þórs Sigurðssonar .

Hareide tók við starfinu á föstudag, en sama dag var tilkynnt að Gylfi væri laus allra mála.

„Í fyrsta lagi er gott fyrir hann að málinu sé lokið. Ég vorkenndi honum mikið. Ég hef hitt hann og hann er góður náungi, frábær fótboltamaður,“ sagði Hareide um Gylfa í dag.

Hareide segir að ef Gylfi finnur sitt gamla form eigi hann góðan möguleika á að snúa aftur í íslenska landsliðið.

„Hann verður að ákveða hvort hann vilji spila fótbolta aftur. Ef hann gerir það verður hann í mínum plönum.“

„Þetta hafa verið tvö ár af helvíti fyrir hann,“ sagði Hareide að lokum um stöðu Gylfa.

Fyrsta verkefni Hareide með Ísland verður í undankeppni EM 2024 gegn Slóvakíu og Portúgal í júní.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona