fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Åge Hareide fékk skilaboð frá Arnari Þór – „Merki um klassa“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 18. apríl 2023 13:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Åge Hareide, nýr þjálfari íslenska karlalandsliðsins situr nú fyrir svörum á blaðamannafundi í Laugardal.

Það varð ljóst fyrir helgi að Hareide tæki við liðinu af Arnari Þór Viðarssyni, sem var látinn fara nýlega.

Ísland er með þrjú stig eftir fyrstu tvo leiki undanriðils EM 2024. Liðið sigraði Leichtenstein en tapaði illa gegn Bosníu.

Hareide fékk skilaboð frá Arnari Þór eftir að hafa tekið við.

„Ég fékk skilaboð frá Arnari landsliðsþjálfara. Hann óskaði mér og liðinu góðs gengis,“ sagði hann á blaðamannafundinum.

„Þetta er merki um klassa hjá þjálfara.“

Hareide segir þetta góð fyrirheit fyrir starfið hér á landi.

„Ef þetta er hugarfar Íslendinga þá er það mjög gott.“

Fyrstu verkefni Hareide verða gegn Slóvakíu og Portúgal í júní í undankeppni EM 2024.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Pablo Punyed spilar sinn síðasta leik fyrir Víking á morgun

Pablo Punyed spilar sinn síðasta leik fyrir Víking á morgun
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eiður Smári líkir þessu við að ganga í gegnum skilnað – „Hver sagði hvað og hvernig, hver er ástæðan?“

Eiður Smári líkir þessu við að ganga í gegnum skilnað – „Hver sagði hvað og hvernig, hver er ástæðan?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þessi stórlið fá afslátt af framherjanum eftirsótta

Þessi stórlið fá afslátt af framherjanum eftirsótta