fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Högg í maga Liverpool – Afstaða Bayern er skýr

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 18. apríl 2023 09:39

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen mun ekki hlusta á tilboð í Ryan Gravenberch í sumar þrátt fyrir áhuga annar félaga.

Gravenberch er tvítugur miðjumaður sem er á mála hjá Bayern Munchen. Hann gekk í raðir félagsins eftir að hafa heillað mikið hjá Ajax í heimalandinu en hefur ekki fylgt því eftir í Þýskalandi.

Liverpool hefur mikinn áhuga á leikmanninum og er til í að borga 20 milljónir punda fyrir hann. Þá hefur Arsenal einnig áhuga.

Samkvæmt nýjustu fréttum eru þó engar líkur á að hann verði seldur.

Gravenberch er sagður í framtíðarplönum Thomas Tuchel og Bayern Munchen.

Liverpool þarf því að horfa annað í leit að styrkingu á miðsvæði sitt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Pablo Punyed spilar sinn síðasta leik fyrir Víking á morgun

Pablo Punyed spilar sinn síðasta leik fyrir Víking á morgun
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eiður Smári líkir þessu við að ganga í gegnum skilnað – „Hver sagði hvað og hvernig, hver er ástæðan?“

Eiður Smári líkir þessu við að ganga í gegnum skilnað – „Hver sagði hvað og hvernig, hver er ástæðan?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þessi stórlið fá afslátt af framherjanum eftirsótta

Þessi stórlið fá afslátt af framherjanum eftirsótta