fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
Pressan

Sydney ekki lengur fjölmennasta borg Ástralíu

Ritstjórn Pressunnar
Mánudaginn 17. apríl 2023 08:37

Sydney er ekki lengur fjölmennasta borg Ástralíu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sydney hefur verið fjölmennasta borg Ástralíu í rúm hundrað ár en nú hefur önnur borg tekið fram úr henni í mannfjölda.

BBC greinir frá því að Melbourne sé nú fjölmennari og er það í fyrsta sinn frá því seint á 19. öld sem það gerist en þá stóð gullæðið sem hæst.

Samkvæmt nýbirtum tölum sem taka til mannfjölda í júní 2021 voru íbúar Melbourne 4.875.400, eða 18.700 fleiri en íbúar Sydney.

Sú breyting var gerð fyrir skemmstu að bærinn Melton í úthverfi Melbourne var tekinn inn í íbúafjölda borgarinnar og þar með varð hún fjölmennari en Sydney.

Stór-Sydney-svæðið, þar er borgin sjálf, úthverfi og tengd sveitarfélög, er enn fjölmennari en stór-Melbourne-svæðið en áströlsk yfirvöld telja Melbourne muni skjótast fram úr Sydney í þeim efnum árið 2031 eða þar um bil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Telur þetta raunverulegu ástæðuna fyrir því að geimverur hafi ekki haft samband við okkur

Telur þetta raunverulegu ástæðuna fyrir því að geimverur hafi ekki haft samband við okkur
Pressan
Í gær

Fyrrum eiginkona Andrésar Bretaprins á barmi taugaáfalls yfir að missa titlana – „Þau eru stöðugt að rífast og staðan orðin ljót“

Fyrrum eiginkona Andrésar Bretaprins á barmi taugaáfalls yfir að missa titlana – „Þau eru stöðugt að rífast og staðan orðin ljót“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Trump hækkar tolla á Kanada út af auglýsingu

Trump hækkar tolla á Kanada út af auglýsingu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Slapp úr haldi eftir fimm ár í hryllingshúsi

Slapp úr haldi eftir fimm ár í hryllingshúsi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ferðamenn á Kanarí hvattir til að leika þetta ekki eftir – „Ekki fært mér neitt nema ógæfu“

Ferðamenn á Kanarí hvattir til að leika þetta ekki eftir – „Ekki fært mér neitt nema ógæfu“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ólýsanleg hefnd: „Viltu horfa á barnið þitt deyja, eða viltu að barnið horfi á þig deyja?“

Ólýsanleg hefnd: „Viltu horfa á barnið þitt deyja, eða viltu að barnið horfi á þig deyja?“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Andrés prins var með starfsmannanet til að veiða konur til kynlífs – Hann var með týpu

Andrés prins var með starfsmannanet til að veiða konur til kynlífs – Hann var með týpu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hélt að 11 ára sonurinn væri drukkinn – Það reyndust banvæn mistök

Hélt að 11 ára sonurinn væri drukkinn – Það reyndust banvæn mistök