fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Vilja fá Weghorst aftur í sumar – Líklega ekki að fá samning í Manchester

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. apríl 2023 19:26

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wout Weghorst mun líklega ekki semja við Manchester United endanlega í sumar en hann er leikmaður Burnley.

Weghorst hefur staðið sig allt í lagi á Old Trafford hingað til en hann gerði lánssamning við félagið í janúar.

Þessi þrítugi leikmaður var áður í láni hjá Besiktas en gat ekki hafnað tilboðinu á að spila fyrir Man Utd út tímabilið.

Samkvæmt tyrknenskum miðlum hefur Besiktas mikinn áhuga á að fá Weghorst aftur í sumar og vonar innilega að Man Utd muni ekki semja endanlega.

Burnley er búið að tryggja sæti sitt í efstu deild en litlar líkur eru á að Hollendingurinn fái tækifæri 2024.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður