fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Arsenal ætlar ekki að ræða við Arteta um nýjan samning strax

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. apríl 2023 18:21

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur tekið ákvörðun um að ræða ekki við Mikel Arteta um nýjan samning fyrr en í sumar.

Frá þessu greina enskir miðlar en Arteta hefur gert frábæra hluti með Arsenal sem virðist ætla að vinna Englandsmeistaratitilinn.

Arsenal vill svo sannarlega framlengja við Arteta en vill þó ekki að það reynist truflun í harðri titilbaráttu.

Það verður því ekki rætt um neina framlengingu fyrr en í sumar þrátt fyrir áhuga franska stórliðsins Paris Saint-Germain.

PSG er að skoða stöðu Arteta en Spánverjinn á tvö ár eftir af samningi sínum í London.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður