fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Fékk hatur frá eigin stuðningsmönnum sem létu í sér heyra – Fyrirliðinn tjáir sig: ,,Hef aldrei séð annað eins á mínum ferli“

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. apríl 2023 17:07

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hugo Lloris, markmaður Tottenham, var sár í dag eftir leik liðsins við Bournemouth í úrvalsdeildinni.

Tottenham var alls ekki upp á sitt besta í þessum leik og tapaði mjög óvænt með þremur mörkum gegn tveimur.

Bournemouth skoraði sigurmark sitt á lokasekúndunum en Tottenham hafði jafnað metin er tvær mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma.

Davinson Sanchez, varnarmaður Tottenham, fékk mikið baul á meðan leik stóð, eitthvað sem Lloris var ekki sáttur við.

,,Ég vorkenni honum mikið. Ég hef aldrei séð annað eins á mínum ferli,“ sagði Lloris eftir leikinn.

,,Þetta hófst um leið og hann gekk inn á völlinn. Hann hefur verið stríðsmaður fyrir Spurs í mörg ár. Þetta er sorgleg saga fyrir félagið, stuðningsmennina og leikmanninn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood
433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid