fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Tímabilið líklega búið hjá Lisandro – Fimmta metatarsal beinið brákað

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. apríl 2023 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fimmta metatarsal beinið í rist Lisandro Martinez er brákað, óvíst er hvort hann fari í aðgerð eða ekki.

Martinez fór meiddur af velli í 2-2 jafntefli United gegn Sevilla í gær en óttast var í fyrstu að hann hefði slitið hásin.

Líklegt er talið að varnarmaðurinn spili þó ekki fleiri leiki á þessu tímabili en ætti að vera klár í slaginn þegar næsta tímabil hefst.

Skoðað verður á næstu dögum hvort Martinez fari í aðgerð en meiðsli hans eru mikið áfall fyrir United.

Fimmta metatarsal beinið er oft kallað Beckham beinið en hann braut það á árum áður og hafa margir leikmenn brotið það, oft er það vegna álags sem beinið gefur sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum