fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Sonur Age himinnlifandi með ráðninguna – Virtur blaðamaður frá Noregi lýsir hrifningu sinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 14. apríl 2023 14:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Age Hareide tók við íslenska landsliðinu í dag. Þá staðfesti Knattspyrnusamband Íslands fréttirnar, en þær höfðu legið í loftinu.

Hareide tekur við liðinu af Arnari Þór Viðarssyni sem rekinn var úr starfi á dögunum. Tveimur leikjum er lokið í undankeppni EM og er Ísland með þrjú stig.

Sonur Age, Bendik Hareide, er himinlifandi með nýtt starf pabba síns og lét hann það í ljós á Twitter.

„Pabbi tekur við stjórn Íslenska landsliðsins. Spennandi tímar! Óska honum og landsliðinu góðs gengis á leiðinni til EM!“ skrifaði Bendik.

Norski íþróttafréttamaðurinn Jan Aage Fjortoft tók í svipaðan streng.

„Óskum Íslandi til hamingju með nýja landsliðsþjálfarann. Ég hef þekkt Åge Hareide síðan ég var 12 ára. Hann er algjör víkingur frá ströndinni.“

Fyrstu verkefni Hareide með íslenska landsliðið verða gegn Slóvakíu og Portúgal í júní.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Eiginkona Arteta hálf fúl með stuðningsmenn Arsenal

Sjáðu myndbandið – Eiginkona Arteta hálf fúl með stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hreinsuðu loftið eftir umdeilt viðtal á Íslandi

Hreinsuðu loftið eftir umdeilt viðtal á Íslandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hjörvar telur að Halldór hafi leitað í skóla Óskars eftir að hann var rekinn – „Ég vissi að það kæmi Steinke frétt, það er the playbook“

Hjörvar telur að Halldór hafi leitað í skóla Óskars eftir að hann var rekinn – „Ég vissi að það kæmi Steinke frétt, það er the playbook“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool
433Sport
Í gær

Roy Keane sakar Carragher um taka pressuna af Liverpool

Roy Keane sakar Carragher um taka pressuna af Liverpool