fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Telur að United sé á blaði hjá Bellingham en telur að þetta verði félagið sem hann velur

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. apríl 2023 07:29

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Scholes fyrrum miðjumaður Manchester United telur að Jude Bellingham muni skoða félagið sem kost fyrir sig í sumar.

Ljóst virðist vera að Liverpool er hætt við kaup á Bellingham, treytir félagið sér ekki í þá fjárhagslegu skuldbindingu sem kaup á Jude eru.

Búist er við að Dortmund fari fram á 130 milljónir punda í kaupverð en þá á eftir að borga laun og aðra hluti.

„Ég held að Manchester United sé kostur, ef þú hefðir spurt mig í byrjun tímabils þá var það ekki séns,“ sagði Scholes.

„Ég held að hann horfi á þetta lið og sjái alveg að það er eitthvað sem gerist hér á næstu árum.“

Scholes telur þó að Bellingham muni fara til Spánar. „Ég held að hann fari til Real Madrid, það er mín tilfinning,“ sagði Scholes en talið er að Bellingham velji á milli Real Madrid og Manchester City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum