fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Klaufagangur United – Voru miklu betri en skoruðu tvö sjálfsmörk undir lokin

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. apríl 2023 20:57

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er í vondum málum eftir 2-2 jafntefli gegn Sevilla í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld.

Marcel Sabitzer skoraði bæði mörk United í fyrri hálfleik en United fékk nokkurn fjölda af góðum færum til þess að skora í leiknum. U

United fékk nokkurn fjölda af færum til þess að skora fleiri mörk en var refsað fyrir það undir lok leiksins þegar Tyrel Malacia skoraði sjálfsmark. Harry Maguire skoraði svo annað sjálfsmark skömmu síðar.

Lisandro Martinez fór meiddur af velli skömmu fyrir seinna markið og lék United þá manni færri.

Í öðrum leikjum vann Juventus fínan sigur á Sporting Lisbon þar sem Federico Gatti skoraði eina markið. Fyrr í kvöld hafði Feyenoord unnið 1-0 sigur á Roma.

Úrslit kvöldsins:
Leverkusen 1 – 1 St. Gilloise
Juventus 1 – 0 Sporting Lisbon
Man Utd 2 – 2 Sevilla

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl