fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Nýjustu fréttir ýta undir að Kompany yfirgefi Jóhann Berg og félaga eftir aðeins eitt ár

433
Fimmtudaginn 13. apríl 2023 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vincent Kompany er nú sagður efstur á óskalista Tottenham yfir knattspyrnustjóra í sumar. The Sun segir frá.

Belginn hefur náð frábærum og eftirtektarverðum árangri með Burnley, en liðið tryggði sig aftur upp í ensku úrvalsdeildina á dögunum og er langefst í B-deildinni.

Kompany er á sínu fyrsta tímabili með Burnley. Með liðinu leikur meðal annars íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson.

Það gæti þó verið að Kompany stoppi stutt hjá Burnley því Tottenham vill hann í sumar.

Antonio Conte yfirgaf félagið á dögunum og stýrir Cristian Stellini liðinu til bráðabirgða.

Stjórnarformaður Tottenham, Daniel Levy, er afar hrifinn af því sem Kompany hefur gert og telur hann rétta manninn til að vera næsti stjóri Tottenham.

Julian Nagelsmann, Luis Enrique, Brendan Rodgers og Mauricio Pochettino eru á meðal þeirra sem hafa einnig orðaðir við stöðuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Var talinn fyrirmyndar eiginmaður áður en önnur kona kom upp um allt – „Sendu bara nektarmyndir, þetta er löng og leiðinleg ferð“

Var talinn fyrirmyndar eiginmaður áður en önnur kona kom upp um allt – „Sendu bara nektarmyndir, þetta er löng og leiðinleg ferð“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Frændi Alberts segir hann styðja við bakið á manninum sem er sagður á barmi brottreksturs

Frændi Alberts segir hann styðja við bakið á manninum sem er sagður á barmi brottreksturs
433Sport
Í gær

Stefán segir Íslendinga þurfa að horfast í augu við sannleikann – „Er alltaf að bíða eftir að fullorðna fólkið í herberginu komi og segi að þetta sé tóm vitleysa“

Stefán segir Íslendinga þurfa að horfast í augu við sannleikann – „Er alltaf að bíða eftir að fullorðna fólkið í herberginu komi og segi að þetta sé tóm vitleysa“
433Sport
Í gær

Stefán fékk óbragð í munninn – „Það sem mér finnst mesta lágkúran í þessu“

Stefán fékk óbragð í munninn – „Það sem mér finnst mesta lágkúran í þessu“
433Sport
Í gær

Salah léttur og grínaðist í blaðamönnum þegar hann gekk framhjá þeim í gær

Salah léttur og grínaðist í blaðamönnum þegar hann gekk framhjá þeim í gær
433Sport
Í gær

Vill ekki sjá Ísland fara sömu leið og Færeyingar – „Við erum alveg nákvæmlega jafnbrjáluð“

Vill ekki sjá Ísland fara sömu leið og Færeyingar – „Við erum alveg nákvæmlega jafnbrjáluð“