fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Eigandinn borubrattur fyrir kvöldið – „Chelsea mun vinna 3-0“

433
Miðvikudaginn 12. apríl 2023 18:30

Todd Boehly, eigandi Chelsea. (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Todd Boehly, eigandi Chelsea, var ansi brattur þegar fréttamaður Sky Sports náði af honum tali í dag.

Chelsea heimsækir Real Madrid í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu nú klukkan 19.

„Chelsea mun vinna 3-0,“ sagði Boehly.

Bandaríkjamaðurinn keypti félagið fyrir um ári síðan en lítið hefur gengið upp innan vallar. Chelsea er um miðja deild heima fyrir og hafa Graham Potter og Thomas Tuchel báðir verið reknir á leiktíðinni.

„Við lítum á þetta sem langtíma ferli. Það er mikil vinna framundan en við erum spennt fyrir framtíðinni.“

Hér að neðan má sjá spjallið við Boehly.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina