fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

United greinir frá stöðunni á Rashford og hún er ekki góð

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. apríl 2023 10:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur staðfest á vef sínum að Marcus Rashford sóknarmaður liðsins verði frá í næstu leikjum.

Rashford fór meiddur af velli í 2-0 sigri liðsins á Everton um liðna helgi.

Rashford virtist togna í nára og fór haltur af velli, United segir á vef sínum að framherjinn missi af næstu leikjum.

Á vefnum segir einnig að Rashford muni ná síðustu leikjum tímabilsins en United mætir Sevilla í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar á morgun.

United hefur hingað til á tímabilinu treyst mikið á Rashford í sóknarleik sínum og ljóst að fjarvera hans er mikill hausverkur fyrir Erik ten Hag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum