fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Rúrik fékk nóg í beinni er Kári hélt eldræðu – „Þetta er náttúrulega orðið verulega þreytt“

433
Þriðjudaginn 11. apríl 2023 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var létt yfir mönnum í setti Viaplay í kvöld þegar farið var yfir leikina í Meistaradeild Evrópu. Þar voru fyrrum landsliðsmennirnir Rúrik Gíslason og Kári Árnason sérfræðingar að vanda.

Rúrik hrósaði John Stones sem var frábær fyrir Manchester City í 3-0 sigri á Bayern Munchen í kvöld.

Hann sá þó fljótt eftir því. Kári tók til máls, en hann hafði áður farið í pirrurnar á öðrum í setti fyrir að lofsyngja miðverði.

„Ef þetta eru góðir leikmenn þá taka þeir ábyrgð á því sem þeir gera, annað en það sem bakverðir og sókndjarfir miðjumenn gera,“ sagði Kári og fékk ekki sérstakar undirtektir.

„Þetta er náttúrulega orðið verulega þreytt,“ sagði Rúrik léttur og hélt áfram.

„Bakverðir og sóknarmenn taka aldrei ábyrgð. Er það það sem þú ert að segja?

Talandi um að höndla ekki frægðina. Jesús.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fundaði einnig með Liverpool

Fundaði einnig með Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega
433Sport
Í gær

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“
433Sport
Í gær

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist