fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Sjáðu rosalegan bílaflota Erling Haaland – Kostar 107 milljónir króna

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. apríl 2023 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland framherji Manchester City er orðinn einn launahæsti íþróttamaður í heimi, hann þénar vel hjá City en einnig utan vallar.

Haaland gerði á dögunum samning við Nike sem færir honum 20 milljónir punda í vasann á ári hverju. Auk þess er Haaland með samning við Breitling, Viaplay og fleiri fyrirtæki.

Árangur Haaland sést í bílaflota hans en enska götublaðið The Sun hefur tekið saman þá bíla sem Haaland hefur sést keyra undanfarna mánuði.

Nýjasti bílinn er Rolls Royce jeppi sem kostar vel yfir 50 milljónir íslenskra króna en aðrir bílar kosta minna.

Haaland á góðan Range Rover jeppa og getur skellt sér í hraðskreiðann Audi bíl ef hann er í þannig gír. Safnið hans má sjá hér að neðan.

ROLLS ROYCE CULLINAN – 300 þúsund pund

AUDI RS 6 AVANT – 120 þúsund pund

RANGE ROVER SPORT – 120 þúsund pund

MERCEDES-AMG GLE COUPE – 90 þúsund pund

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona