fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Adam sendi sneið á Vuk eftir gærkvöldið en fékk Bond beint á sig

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. apríl 2023 10:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Vona að það sé allt í lagi með Vuk eftir þetta högg í vítaspyrnudóminum,“ skrifar bakvörður Fram, Adam Örn Arnarson eftir leik liðsins gegn FH í Bestu deild karla í gær.

Adam fékk dæmda á sig vítapsyrnu í 2-2 jafntefli liðanna en hann fór þá með höndina í andlitið á Vuk Oskar Dimitrijevic. Kjartan Henry Finnbogason skoraði af öryggi úr spyrnunni.

Vuk féll í teignum en Adam er á því að höggið hafi nú ekki verið neitt sérstaklega mikið ef marka má Twitter færslu hans.

Vuk átti frábæran leik í Úlfarársdal í gærkvöld en var þetta það besta sem sést hefur frá honum í búningi FH.

Sigurður Gísli Snorrason fyrrum leikmaður FH lagði orð í belg við færslu Adams. „Vuk hægeldaði þig í 70 mínútur áður en hann var tæklaður út úr leiknum kúturinn meeeeen,“ skrifaði Sigurður sem oftast er kallaður Siggi Bond.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sendir einhverfum syni sínum fallega afmæliskveðju – Myndi óska þess að hann vissi hversu mikið þau elska hann

Sendir einhverfum syni sínum fallega afmæliskveðju – Myndi óska þess að hann vissi hversu mikið þau elska hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að allir leikmenn elski Salah

Segir að allir leikmenn elski Salah
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Færa tíðindi sem munu gleðja stóran hóp stuðningsmanna Manchester United mikið

Færa tíðindi sem munu gleðja stóran hóp stuðningsmanna Manchester United mikið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var talinn fyrirmyndar eiginmaður áður en önnur kona kom upp um allt – „Sendu bara nektarmyndir, þetta er löng og leiðinleg ferð“

Var talinn fyrirmyndar eiginmaður áður en önnur kona kom upp um allt – „Sendu bara nektarmyndir, þetta er löng og leiðinleg ferð“
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um gagnrýni goðsagna United

Amorim tjáir sig um gagnrýni goðsagna United
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður úrvalsdeildarliðs sakfelldur fyrir hrottalegar nauðganir – Það sem dómari sagði við hann í réttarsal vekur athygli

Fyrrum leikmaður úrvalsdeildarliðs sakfelldur fyrir hrottalegar nauðganir – Það sem dómari sagði við hann í réttarsal vekur athygli