fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Íslenskur landsliðsmaður veður í Óskar Hrafn – Birtir mynd en segir ekkert

433
Þriðjudaginn 11. apríl 2023 07:44

Óskar Hrafn Þorvaldsson. fréttablaðið/valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenski landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Stefán Teitur Þórðarson hefur með myndbirtingu gagnrýnt liðsvals Óskars Hrafns Þorvaldssonar þjálfara Breiðabliks í gær.

Breiðablik tapaði fyrsta leik tímabilsins í Bestu deildinni gegn HK á dramatískan hátt í Kópavogi í gær.

Oliver Stefánsson, einn af nýju leikmönnum Breiðabliks komst ekki í leikmannahóp liðsins en fleiri góðir leikmenn voru utan hóps hjá BLikum í gær.

Stefán Teitur Þórðarson. Mynd/Getty

Stefán sem leikur í Danmörku í dag er líkt og Oliver frá Akranesi og hann birti mynd af Oliver í gærkvöld. Stefán birti myndina aðeins örfáum mínútum eftir að HK tryggði sér sigur í Kópavogi.

Stefán teitur leikur í dag með Silkeborg en hann var lykilmaður í landsliði Íslands undir stjórn Arnars Viðarssonar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skammast sín eftir helgina

Skammast sín eftir helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Neitaði að tjá sig um þau stóru orð sem hann lét falla um helgina

Neitaði að tjá sig um þau stóru orð sem hann lét falla um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þessi nöfn voru vinsælust aftan á treyjum í ár – Messi missir naumlega af fyrsta sæti en Ronaldo er heldur neðarlega

Þessi nöfn voru vinsælust aftan á treyjum í ár – Messi missir naumlega af fyrsta sæti en Ronaldo er heldur neðarlega