fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Sjáðu mörkin: Jóhann Berg kominn með tvennu fyrir Burnley – Eru óstöðvandi

Victor Pálsson
Mánudaginn 10. apríl 2023 20:36

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson er að eiga frábæran leik fyrir Burnley í ensku Championship deildinni.

Íslenski landsliðsmaðurinn skoraði eftir 60 mínútur og var búinn að bæta við öðru ekki löngu síðar.

Jóhann fékk tvö færi innan teigs og nýtti þau bæði en hann sá um að skora mörk Burnley til að koma liðinu í 2-0.

Burnley er búið að tryggja sæti sitt í deild þeirra bestu en ekkert fær liðið stöðvað þessa dagana.

Hér má sjá mörk Jóhanns.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina