fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Dómarasamtökin ætla að rannsaka atvikið umtalaða á Anfield – Gæti verið á leið í langt bann

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. apríl 2023 17:40

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ansi athyglisvert atvik átti sér stað í ensku úrvalsdeildinni í dag er lið Liverpool og Arsenal áttust við.

Leikurinn er búinn en honum lauk með 2-2 jafntefli eftir að Roberto Firmino hafði tryggt heimamönnum stig.

Einn línuvörður leiksins gaf Andy Robertson, leikmanni Liverpool, olnbogaskot í viðureigninni.

Robertson reyndi að ræða við línuvörðinn um ákveðið mál og tók dómarinn afskaplega illa í hegðun bakvarðarins.

Dómarasamtökin á Englandi ætla að rannsaka atvikið og gæti maðurinn sem ber nafnið Constantine Hatzidakis verið á leið í bann eða fengið einhvers konar refsingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund