fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

De Bruyne biður menn um líkja sér ekki við goðsögnina

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. apríl 2023 20:22

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin de Bruyne bað blaðamann Sky Sports um að líkja sér ekki við goðsögnina Cesc Fabregas í gær.

Fabregas er stoðsendingahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar en De Bruyne náði 100 stoðsendingum í 56 færri leikjum.

De Bruyne lagði upp mark fyrir Manchester City í gær sem vann Southampton með fjórum mörkum gegn einu.

Belginn vill ekki að fólk beri sig saman við Fabregas sem gerði garðinn frægan með Arsenal og Chelsea á Englandi.

,,Ég sá þetta fyrir leikinn. Ég veit að margir voru að tala um þetta á netinu,“ sagði De Bruyne við Sky Sports.

,,Þetta er eitthvað sem þú getur ekki misst af. Ég reyni bara að skapa eins mikið og ég get. Ég hefði getað náð tveimur eða þremur í viðbót, ef þeir skoða þá fæ ég stoðsendinguna.“

,,Auðvitað er ég stoltur en ekki líkja mér við Cesc. Cesc var magnaður fótboltamaður og ég líki mér ekki við aðra.“

,,Ég reyni bara að gera það besta sem ég get gert. Fólk mun tala um að ég hafi náð þessu á styttri tíma en hlutirnir ganga misjafnir fyrir sig og við skorum mikið af mörkum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið