fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Ummæli Lampard vekja mikla athygli – Má ekki nefna þjálfarana á nafn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. apríl 2023 16:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard, stjóra Chelsea, er meinað að tjá sig um þjálfarateymi sitt að eigin sögn.

Lampard tók við Chelsea á dögunum tímabundið og vinnur þar með Ashley Cole, Joe Edwards og Chris Jones.

Lampard stýrði sínum fyrsta leik með Chelsea í rúmlega tvö ár um helgina en hann tapaðist 1-0 gegn Wolves.

Eftir leikinn var Lampard spurður út í hvaða menn myndu veita honum aðstoð og var svar hans ansi athyglisvert.

,,Ég má ekki tala um þjálfarateymið af einhverjum ástæðum. Þið getið skrifað um það sem þið sáuð,“ sagði Lampard.

Lampard má ekki nefna aðstoðarmenn sína á nafn en ástæðan er óljós.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum