fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Guardiola mjög hreinskilinn um eigin leikmann: ,,Hann getur ekki spilað þessa stöðu“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. apríl 2023 10:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hefur útskýrt af hverju Kyle Walker hefur misst sæti sitt í byrjunarliði liðsins.

Walker hentar ekki nýjum leikstíl Guardiola sem vill að bakverðir sínir leiti meira inn á völlinn frekar en að hanga við hliðarlínuna.

Spánverjinn viðurkennir sjálfur að Walker geti ekki leyst þá stöðu sem setur framtíð leikmannsins hjá félaginu í töluverða hættu.

,,Hann getur ekki spilað þessa stöðu. Hann mun alltaf hafa hraða sinn og verður sá hraðasti í herberginu jafnvel 60 ára gamall,“ sagði Guardiola.

,,Til þess að spila inn á völlinn þá þarftu að bjóða upp á ákveðnar hreyfingar en hann er með aðra eiginleika.“

,,Hann getur ekki spilað þetta hlutverk með þrjá til baka.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bríet og Tijana að störfum í Moldóvu

Bríet og Tijana að störfum í Moldóvu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Réðst á hárprúða manninn og fær þunga refsingu

Réðst á hárprúða manninn og fær þunga refsingu
433Sport
Í gær

KA tekur á móti PAOK á Akureyri

KA tekur á móti PAOK á Akureyri
433Sport
Í gær

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“