fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Guardiola mjög hreinskilinn um eigin leikmann: ,,Hann getur ekki spilað þessa stöðu“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. apríl 2023 10:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hefur útskýrt af hverju Kyle Walker hefur misst sæti sitt í byrjunarliði liðsins.

Walker hentar ekki nýjum leikstíl Guardiola sem vill að bakverðir sínir leiti meira inn á völlinn frekar en að hanga við hliðarlínuna.

Spánverjinn viðurkennir sjálfur að Walker geti ekki leyst þá stöðu sem setur framtíð leikmannsins hjá félaginu í töluverða hættu.

,,Hann getur ekki spilað þessa stöðu. Hann mun alltaf hafa hraða sinn og verður sá hraðasti í herberginu jafnvel 60 ára gamall,“ sagði Guardiola.

,,Til þess að spila inn á völlinn þá þarftu að bjóða upp á ákveðnar hreyfingar en hann er með aðra eiginleika.“

,,Hann getur ekki spilað þetta hlutverk með þrjá til baka.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

KSÍ myndi þiggja fleiri hendur á dekk

KSÍ myndi þiggja fleiri hendur á dekk
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA
433Sport
Í gær

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Í gær

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu
433Sport
Í gær

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“