fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Guardiola mjög hreinskilinn um eigin leikmann: ,,Hann getur ekki spilað þessa stöðu“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. apríl 2023 10:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hefur útskýrt af hverju Kyle Walker hefur misst sæti sitt í byrjunarliði liðsins.

Walker hentar ekki nýjum leikstíl Guardiola sem vill að bakverðir sínir leiti meira inn á völlinn frekar en að hanga við hliðarlínuna.

Spánverjinn viðurkennir sjálfur að Walker geti ekki leyst þá stöðu sem setur framtíð leikmannsins hjá félaginu í töluverða hættu.

,,Hann getur ekki spilað þessa stöðu. Hann mun alltaf hafa hraða sinn og verður sá hraðasti í herberginu jafnvel 60 ára gamall,“ sagði Guardiola.

,,Til þess að spila inn á völlinn þá þarftu að bjóða upp á ákveðnar hreyfingar en hann er með aðra eiginleika.“

,,Hann getur ekki spilað þetta hlutverk með þrjá til baka.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund