fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Sjáðu þegar Jóhann Berg var grýttur í kvöld þegar merkum áfanga var náð

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. apríl 2023 21:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley eru mættir aftur í ensku úrvalsdeildina. Liðið vann sigur á Middlesbrough og tryggðu sig upp í kvöld.

Jóhann Berg byrjaði leikinn þar sem Burnley vann 2-1 sigur. Jóhann var grýttur af stuðningsmönnum Middlesbrough þegar Connor Roberts skoraði sigurmark liðsins. Atvikið má sjá hér að neðan.

video
play-sharp-fill

Jóhann Berg gekk í raðir Burnley og hafði leikið með liðinu í deild þeirra bestu þangað til fyrir ári síðan að liðið féll.

Vincent Kompany tók við þjálfun liðsins og hefur nú tryggt Burnley aftur upp þegar liðið á sjö leiki eftir.

Jóhann hefur framlengt samning sinn við félagið og er ljóst að hann spilar í úrvalsdeildinni á næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl
Hide picture