fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Sannfærður um að hann hefði getað spilað stórt hlutverk hjá Arsenal – Arteta vildi lítið með hann hafa

Victor Pálsson
Föstudaginn 7. apríl 2023 19:00

Nicolas Pepe fær rauða spjaldið /GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nicolas Pepe, leikmaður Arsenal, viðurkennir að hann hafi viljað vera áfram hjá félaginu og sinna sínu hlutverki í London.

Pepe var lánaður til Nice í sumar en hann var ekki inni í myndinni hjá Mikel Arteta, stjóra enska stórliðsins.

Pepe náði sér í raun aldrei á strik hjá Arsenal eftir komu frá Lille en hann telur sig hafa spilað stærra hlutverk ef tækifærið hefði gefst.

Afskaplega litlar líkur eru á því að Pepe spili fleiri leiki fyrir Arsenal sem er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar.

,,Ég veit ekki hvað Arsenal vill. Ég á enn marga vini þarna,“ sagði Pepe í samtali við blaðamenn.

,,Ég hefði getað verið mjög mikilvægur leikmaður fyrir félagið en þetta er ákvörðun stjórans.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“