fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Nafn Ancelotti er á blaði Chelsea fyrir sumarið

433
Föstudaginn 7. apríl 2023 17:00

Carlo Ancelotti / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er í leit að knattspyrnustjóra til frambúðar eftir að Graham Potter var rekinn á dögunum. Samkvæmt ESPN er Carlo Ancelotti á blaði.

Potter var rekinn eftir afar dapurt gengi, en Chelsea situr í ellefta sæti ensku úrvalsdeildarinnar.

Frank Lampard er tekinn við sem stjóri liðsins í annað sinn. Hann var þó aðeins ráðinn til að stýra því út þessa leiktíð.

Eitt af þeim nöfnum sem Chelsea er með á blaði fyrir sumarið er Ancelotti hjá Real Madrid.

Ítalinn hefur áður verið við stjórnvölinn hjá Chelsea og gæti snúið aftur.

Talið er að starf Ancelotti hjá Real Madrid sé í mikilli hættu ef honum mistekst að vinna Meistaradeild Evrópu annað árið í röð. Liðið á nær engan möguleiak á Spánarmeistaratitlinum.

Ancelotti hefur verið orðaður við brasilíska landsliðið einnig.

Auk Ancelotti er talið að Chelsea gæti rætt við menn á borð við Luis Enrique, Julian Nagelsmann og Mauricio Pochettino.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United
433Sport
Í gær

Fundaði einnig með Liverpool

Fundaði einnig með Liverpool
433Sport
Í gær

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Í gær

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði