Formlegar viðræður Chelsae við Frank Lampard um að taka við liðinu út tímabilið eru farnar af stað. Lampard er klár í slaginn en stjórn Chelsea á eftir að taka endanlega ákvöðrun.
Fabrizo Romano segir frá en greinir einnig frá því að viðræður við Julian Nagelsmann og Luis Enrique um að taka við í sumar eru einnig í gangi.
Lampard var rekinn frá Chelsea fyrir um tveimur árum síðan en hann átti eins og flestir vita glæstan feril sem leikmaður þar.
Lampard var rekinn frá Everton fyrr á þessu ári en Chelsea er stjóralaust eftir að hafa rekið Graham Potter.
Lampard var mættur á Stamford Bridge í gær og gæti nú tekið en leikmönnum Chelsea var afar vel við Lampard þegar hann stýrði liðinu síðast.
Chelsea are in concrete talks with Frank Lampard to become caretaker manager until the end of the season 🚨🔵 #CFC
Discussions with Julian Nagelsmann and Luis Enrique continue for future project.
Lampard, 100% prepared to accept the job.
Final green light, up to the board. pic.twitter.com/HPZzPccqPn
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) April 5, 2023