fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu mennina sem voru að gera apahljóð í gær – Allt sauð upp úr

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. apríl 2023 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú hefur komið í ljós að Romelu Lukaku framherji Inter varð fyrir grófum rasisma í gær þegar liðið mætti Juventus.

Lukaku reiddist eftir að hafa skorað en nú hafa birst myndbönd þar sem stuðningsmenn Juventus eru að gera apahljóð.

Ljóst er að Juventus verður refsað fyrir hegðun stuðningsmanna en fréttir á Ítalíu segja að hljóðin hafi ómað allan leikinn.

„Helvítis api,“ heyrist einn maðurinn segja.

Lukaku fékk sitt seinna gula spjald fyrir að fagna markinu en hann var sakaður um að reyna að búa til læti en hann var aðeins að minna á þann rasisma sem hann hafði orðið fyrir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“