fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Ömurlegt tíðindi berast af Alfreð – Ekki meira með á tímabilinu og landsleikir líklega í hættu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. apríl 2023 21:17

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfreð Finnbogason framherji Lyngby og íslenska landsliðsins hefur spilað sinn síðasta leik með danska félaginu á tímabilinu.

Alfreð fór úr axlarlið í 1-1 jafntefli gegn Silkeborg í danska boltanum í gær.

Þessi öflugi framherji hafði meiðst nokkuð illa fyrir áramót en komið sterkur til baka og virtist nálgast sitt besta form.

Alfreð hefur komið að sex mörkum í tíu leikum í efstu deild í Danmörku á þessu tímabili.

Nú er ljóst að Alfreð spilar líklega ekkert meira með Lyngby á tímabilinu og óvíst er hvort hann getur tekið þátt í tveimur landsleikjum í júní.

Lyngby berst fyrir lífi sínu í danska boltanum en Freyr Alexandersson er þjálfari liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Í gær

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp
433Sport
Í gær

Eze staðfestur hjá Arsenal

Eze staðfestur hjá Arsenal