fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Dramatík og læti í Guttagarði – United ekki í Meistaradeildarsæti eftir kvöldið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. apríl 2023 20:56

Kean í leik með Everton / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham mistókst að vinna sigur á Everton þrátt fyrir að vera manni fleirri um stund og vera marki yfir.

Allt var í járnum framan af leik en það breyttist þegar Abdoulaye Doucouré lét Harry Kane veiða sig í gildru um miðjan seinni hálfleik

Eftir átök þeirra á milli fór Doucouré með hendurnar í andlitið á Kane. Kane fór niður með tilþrifum en dómarinn átti engan kost en að reka hann af velli.

Skömmu síðar fékk Tottenham vítaspyrnu og Harry Kane skoraði af öryggi.

Mikil læti voru eftir þetta og Everton miklu líklegri til þess að skora þrátt fyrir að vera manni færri. Lucas Moura lét svo reka sig af velli hjá Tottenham þegar lítið var eftir. Það tókst Everton að nýta sér en Michael Keane sem Moura hafði brotið á jafnaði með geggjuðu marki. Lokastaðan 1-1.

Sigurinn fer með Tottenham upp í fjórða sæti með 50 stig og Manchester United fer niður í fimmta sætið, United er með sama stigafjölda en á tvo leiki til góða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Heiðraði minningu Jota í fyrsta tapleik tímabilsins

Heiðraði minningu Jota í fyrsta tapleik tímabilsins
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Í gær

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Í gær

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki
433Sport
Í gær

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Í gær

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp