fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Dramatík og læti í Guttagarði – United ekki í Meistaradeildarsæti eftir kvöldið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. apríl 2023 20:56

Kean í leik með Everton / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham mistókst að vinna sigur á Everton þrátt fyrir að vera manni fleirri um stund og vera marki yfir.

Allt var í járnum framan af leik en það breyttist þegar Abdoulaye Doucouré lét Harry Kane veiða sig í gildru um miðjan seinni hálfleik

Eftir átök þeirra á milli fór Doucouré með hendurnar í andlitið á Kane. Kane fór niður með tilþrifum en dómarinn átti engan kost en að reka hann af velli.

Skömmu síðar fékk Tottenham vítaspyrnu og Harry Kane skoraði af öryggi.

Mikil læti voru eftir þetta og Everton miklu líklegri til þess að skora þrátt fyrir að vera manni færri. Lucas Moura lét svo reka sig af velli hjá Tottenham þegar lítið var eftir. Það tókst Everton að nýta sér en Michael Keane sem Moura hafði brotið á jafnaði með geggjuðu marki. Lokastaðan 1-1.

Sigurinn fer með Tottenham upp í fjórða sæti með 50 stig og Manchester United fer niður í fimmta sætið, United er með sama stigafjölda en á tvo leiki til góða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Logi fær íslenska dómara

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Búist við tíðindum af Messi og framtíð hans á næstu dögum

Búist við tíðindum af Messi og framtíð hans á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikir færðir til og skjöldurinn fer á loft á laugardag

Leikir færðir til og skjöldurinn fer á loft á laugardag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir Bayern að láta það alveg vera að framlengja við Kane

Segir Bayern að láta það alveg vera að framlengja við Kane
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fleiri breytingar í bígerð í Kópavogi – Endurskoða hvernig starf Alfreðs á að vera

Fleiri breytingar í bígerð í Kópavogi – Endurskoða hvernig starf Alfreðs á að vera