fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Rekinn í gær en er líklegastur til að taka við af manninum sem líka rekinn í gær

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. apríl 2023 18:30

Graham Potter / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leicester ákvað í gær að reka Brendan Rodgers úr starfi sem knattspyrnustjóri félagsins, hefur illa gengið hjá félaginu í ár.

Leicester situr í fallsæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir tap gegn Crystal Palace um helgina.

Enskir veðbankar telja að Graham Potter sem var rekinn úr starfi hjá Chelsea í gær líkt og Rodgers, sé líklegastur til að taka við.

Potter gæti þar með orðið sá fyrsti í sögunni til þess að stýra þremur liðum á sama tímabilinu, hann byrjaði tímabilið með Brighton og tók svo við Chelsea í haust. Potter stendur það svo til boða að taka við Leicester.

Líklegastir til að taka við:
Graham Potter – EVS
Rafael Benitez – 5/1
Jon Dahl Tomasson – 11/2
Thomas Frank – 7/1
Ange Postecoglou – 10/1

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Slot kvartaði yfir leikstíl United en hafði eitthvað til síns mál – Svona er tölfræði tímabilsins

Slot kvartaði yfir leikstíl United en hafði eitthvað til síns mál – Svona er tölfræði tímabilsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hlustaðu á viðtal við Ólaf Inga: Segist taka við góðu búi af Halldóri – „Það er enginn að koma og kollvarpa því sem hefur gengið vel“

Hlustaðu á viðtal við Ólaf Inga: Segist taka við góðu búi af Halldóri – „Það er enginn að koma og kollvarpa því sem hefur gengið vel“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Chelsea sagt vera klárt með stóru seðlana fyrir spænska framherjann

Chelsea sagt vera klárt með stóru seðlana fyrir spænska framherjann
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vekja athygli á góðri tölfræði Amorim

Vekja athygli á góðri tölfræði Amorim
433Sport
Í gær

Sigurður Egill ósáttur og segir yfirlýsingu Vals lágkúrulega – „Ég hef aldrei gefið leyfi til að slíkar upplýsingar væru gerðar opinberar“

Sigurður Egill ósáttur og segir yfirlýsingu Vals lágkúrulega – „Ég hef aldrei gefið leyfi til að slíkar upplýsingar væru gerðar opinberar“
433Sport
Í gær

Rooney með ráð til Arne Slot – Ráðleggur honum að bekkja þennan leikmann

Rooney með ráð til Arne Slot – Ráðleggur honum að bekkja þennan leikmann