fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Rekinn í gær en er líklegastur til að taka við af manninum sem líka rekinn í gær

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. apríl 2023 18:30

Graham Potter / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leicester ákvað í gær að reka Brendan Rodgers úr starfi sem knattspyrnustjóri félagsins, hefur illa gengið hjá félaginu í ár.

Leicester situr í fallsæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir tap gegn Crystal Palace um helgina.

Enskir veðbankar telja að Graham Potter sem var rekinn úr starfi hjá Chelsea í gær líkt og Rodgers, sé líklegastur til að taka við.

Potter gæti þar með orðið sá fyrsti í sögunni til þess að stýra þremur liðum á sama tímabilinu, hann byrjaði tímabilið með Brighton og tók svo við Chelsea í haust. Potter stendur það svo til boða að taka við Leicester.

Líklegastir til að taka við:
Graham Potter – EVS
Rafael Benitez – 5/1
Jon Dahl Tomasson – 11/2
Thomas Frank – 7/1
Ange Postecoglou – 10/1

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur