fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Opnar sig um það þegar honum var skipað að æfa kynlífið fyrir framan Beckham – „Hvað ég væri að segja við hana“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. apríl 2023 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daniel Nardiello fyrrum leikmaður Manchester United hefur sagt frá því að hann hafi þurft að æfa sig að stunda kynlíf fyrir framan stjörnur liðsins.

Nardiello ólst upp hjá Manchester United og var í herbúðum aðalliðs félagsins frá 2001 til 2005 en fór mikið á láni. Ferli hans lauk árið 2017.

„Mín nýliðavígsla var að ég þurfti að leika það að ég væri að njóta ásta með konu. Við urðum nokkur að gera það. Þú þurftir að lýsa stelpunni. Þetta var hræðilegt. Er hún ljóshærð, brúnhærð, er hún þéttvaxinn eða ekki? Ég þurfti að lýsa því hvað ég væri að segja við hana, þetta var hræðilegt. Ég varð eins og epli í framan,“ sagði Nardiello.

Aðspurður hvort þetta hefði bara verið trúboði, svaraði Nardiello: „100 prósent.“

„Þetta voru líka ofurstjörnurnar sem voru að horfa, þarna voru Giggs og David May. En svo sá maður David Beckham og Roy Keane að horfa á þetta, þetta var hræðilegt.„

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Logi fær íslenska dómara

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Búist við tíðindum af Messi og framtíð hans á næstu dögum

Búist við tíðindum af Messi og framtíð hans á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikir færðir til og skjöldurinn fer á loft á laugardag

Leikir færðir til og skjöldurinn fer á loft á laugardag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir Bayern að láta það alveg vera að framlengja við Kane

Segir Bayern að láta það alveg vera að framlengja við Kane
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fleiri breytingar í bígerð í Kópavogi – Endurskoða hvernig starf Alfreðs á að vera

Fleiri breytingar í bígerð í Kópavogi – Endurskoða hvernig starf Alfreðs á að vera