fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Sá eini sem var nálægt því að kýla hann á ferlinum – ,,Nú vorkenni ég þér“

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. apríl 2023 10:22

Gary Neville og Roy Keane/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville og Ruud van Nistelrooy, fyrrum leikmenn Manchester United, ræddu málin í þættinum The Overlap sem er í umsjón þess fyrrnefnda.

Neville viðurkennir þar að Hollendingurinn hafi verið eini leikmaðurinn sem var nálægt því að kýla sig á ferlinum.

Leikmennirnir rifust heiftarlega eftir leik við Middlesbrough á útivelli sem endaði með því að Van Nistelrooy var nálægt því að ráðast á Englendinginn.

Svona gengu samræðurnar fyrir sig:

Neville: ,,Manstu eftir Middlesbrough leiknum á útivelli? Þú ert eini leikmaðurinn sem var nálægt því að kýla mig eftir lokaflautið.“

Van Nistelrooy: ,,Já, ég man eftir þessum leik, þú lést mig heyra það og það réttilega.“

Neville: ,,Hafði ég rétt fyrir mér?“

Van Nistelrooy: ,,Já, þú hafðir rétt fyrir þér. Ég gerði ekki mikið í þessum leik og þú varst ekki sáttur með mig.“

Neville: ,,Ég var með boltann í hægri bakverði og ég þurfti þessa… Hreyfingu frá þér.“

Van Nistelrooy: ,,Ég gerði það ekki því ég var með bólgu í stóru tánni. Hún var svo rauð og bólgin. Ég klæddist inniskóm á leiðinni í leikinn og fór svo í takkaskóna stuttu fyrir leik. Ég gat ekki hreyft mig.“

Neville: ,,Nú vorkenni ég þér!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United
433Sport
Í gær

Wenger segir að saga Trent muni endurtaka sig – Svona fari Real Madrid að því að fá leikmenn frítt

Wenger segir að saga Trent muni endurtaka sig – Svona fari Real Madrid að því að fá leikmenn frítt
433Sport
Í gær

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“
433Sport
Í gær

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði
433Sport
Í gær
Missir af EM