fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Svarar goðsögninni sem gagnrýndi hann opinberlega – ,,Þú ert fullur af skít“

Victor Pálsson
Föstudaginn 31. mars 2023 21:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matty Cash, leikmaður Aston Villa og Póllands, hefur svarað pólsku goðsögninni Tomasz Hajto.

Hajto gagnrýndi Cash harkalega á dögunum eftir að bakvörðurinn ákvað að snúa snemma heim til Englands í landsliðsverkefni Póllands.

Ástæðan er sú að Cash meiddist í leik gegn Tékklandi og fór af velli eftir aðeins níu mínútur.

,,Ég myndi vera áfram þar til á mánudag. Ég myndi reyna að jafna mig, sama hvað og sýna stjóranum að mér væri ekki sama,“ sagði Hajto um Cash.

,,Ég myndi biðja stjórann afsökunar og segjast vera tilbúinn fyrir leikinn gegn Albaníu. Svo komumst við að því að hann er tilbúinn að pakka í töskur og fara heim.“

Cash tók ekki vel í þessi ummæli Hajto og svaraði honum á samskiptamiðlinum Twitter.

,,Þú ert fullur af skít,“ skrifaði Cash og var klárlega ekki ánægður með ummæli Hajto. Cash er einn mikilvægasti leikmaður Villa sem á mikilvæga leiki framundan í ensku úrvalsdeildinni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um andlát Diogo Jota og hvað gerðist

Lögreglan á Spáni tjáir sig um andlát Diogo Jota og hvað gerðist
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Brynjólfur kom inná í hálfleik og skoraði fernu

Brynjólfur kom inná í hálfleik og skoraði fernu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
EM: Noregur vann Sviss
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun