fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

FH áfrýjar dómnum – ,,Knattspyrnudeild FH hefur staðið skil á öllum greiðslum til leikmannsins“

Victor Pálsson
Föstudaginn 31. mars 2023 20:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Morten Beck, fyrrum leikmaður FH, áikvað að draga félagið fyrir dómstóla fyrr í mánuðinum.

Morten telur að FH skuldi sér 14 milljónir króna en hann samdi við félagið sem verktaki en hélt hann væri launamaður.

Í gær var svo greint frá því að FH þyrfti að standa við greiðslurnar eða ætti í hættu á að fara í eins árs félagaskiptabann.

Úrskurðurinn féll þar með Morten í vil en FH hefur ákveðið að áfrýja dómnum og gaf frá sér yfirlýsingu í kvöld.

FH telur sig ekki skulda leikmanninum neinn pening og segist hafa staðið við allar greiðslur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Í gær

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth