fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Þetta sagði Vanda um Arnar Þór og starf hans fyrir aðeins nokkrum mánuðum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 31. mars 2023 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Þór Viðars­­son var í gær rekinn úr starfi lands­liðs­­þjálfara ís­­lenska karla­lands­liðsins í knatt­­spyrnu. Vanda Sigur­­geirs­dóttir, for­maður KSÍ segir að hún og stjórn KSÍ hafi ekki lengur haft trú á því að Arnar væri rétti maðurinn í starfið.

Vanda hefur ítrekað svarað fyrir um framtíð Arnars Þórs og fyrir aðeins örfáum mánuðum svaraði hún til um framtíð Arnars.

Þann 29 september sendi Fréttablaðið fyrirspurn á Vöndu um viðræður hennar við Heimi Hallgrímsson sem komust þá í fréttirnar.

„Að mínu mati er Arnar Þór á réttri braut með liðið, það er stígandi í leikjunum og frammistöðunum, við sjáum það t.d. í þeirri staðreynd að liðið er taplaust í 6 leikjum, og tölfræðin sem kemur úr greiningu á leikjunum styður það. Einnig var liðsandinn og baráttan til mikillar fyrirmyndar í leiknum gegn Albaníu í gær,“ sagði Vanda í september.

Tapið í Bosníu virðist hafa breytt þessari traustsyfirlýsingu Vöndu sem kom í september.

Starfs­lok Arnars eru að vekja mikla at­hygli úti í heimi og eru greint frá tíðindunum í fjöl­miðlum víða í Evrópu. Er því helst slegið upp í fyrir­sögn í þeim miðlum að Arnar hafi verið rekinn eftir 7-0 sigur í síðasta leik sínum með liðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“