fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433Sport

Þetta hefur þjóðin að segja um brottreksturinn – „Af hverju var ekki löngu búið að reka hann?“

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 30. mars 2023 17:11

Arnar Þór Viðarsson. Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Þór Viðarsson var látinn fara sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins fyrr í dag.

Íslenska landsliðið vann á dögunum sinn stærsta sigur í sögunni, 7-0 gegn Liechtenstein. Nokkrum dögum áður hafði liðið tapað 3-0 gegn Bosníu-Hersegóvínu. Þar var frammistaðan ekki upp á marga fiska en þó vantaði tvo lykilmenn.

Um fyrstu tvo leikina í undankeppni EM 2024 var að ræða. Nýr landsliðsþjálfari mun því stýra Strákunum okkar í síðustu átta leikjum keppninnar. Í júní mætir Ísland Slóvakíu og Portúgal.

Hér að neðan má sjá hvað þjóðin hafði að segja um málið á Twitter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær
433Sport
Í gær

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“
433Sport
Í gær

Xavi grátbiður Börsunga um að kaupa eina af stjörnum City

Xavi grátbiður Börsunga um að kaupa eina af stjörnum City