fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433Sport

„Mjög óheppilegt“ ef FIFA bannar fyrirliðabönd sem sýna hinsegin fólki stuðning

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 30. mars 2023 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Magdalena Eriksson, fyrirliði Chelsea, segir að það yrði mjög óheppilegt af FIFA að banna regnboga-fyrirliðabönd á Heimsmeistaramóti kvenna í sumar.

Fyrirliðaböndin voru bönnuð á HM karla í Katar í fyrra. FIFA hefur ekki enn tekið ákvörðun með mótið í sumar.

„Það yrði mjög óheppilegt. Við fyrirliðar höfum sagt skýrt að við viljum bera fyrirliðaböndin,“ segir Eriksson.

„Vonandi getum við haft nógu hátt og fengið FIFA til að leyfa þau.“

HM fer fram í Ástralíu og Nýja-Sjálandi. Mótið hefst 20. júlí og stendur það yfir til 20. ágúst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ten Hag greinir frá því hvaða framherja hann vildi kaupa síðasta sumar – Örugg 30 mörk

Ten Hag greinir frá því hvaða framherja hann vildi kaupa síðasta sumar – Örugg 30 mörk
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Klopp segir að búið sé að leysa vandamálið við Salah – Útskýrir af hverju það tókst

Klopp segir að búið sé að leysa vandamálið við Salah – Útskýrir af hverju það tókst
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sakaði Patrik um leiðindaorku – „Er ekki hitablásari á bekknum og svona?“

Sakaði Patrik um leiðindaorku – „Er ekki hitablásari á bekknum og svona?“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dregið í bikarnum á morgun og nú eru Bestu deildarliðin í pottinum

Dregið í bikarnum á morgun og nú eru Bestu deildarliðin í pottinum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Aron: „Ég held að það sé nú þannig hjá 90 prósent af liðunum í þessari deild“

Aron: „Ég held að það sé nú þannig hjá 90 prósent af liðunum í þessari deild“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni