fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Hverfandi líkur á framlengingu – Liverpool líklegasti áfangastaðurinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 30. mars 2023 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líkurnar á því að Mason Mount skuldindi sig hjá Chelsea fara hverfandi. Nokkur félög hafa áhuga. The Athletic fjallar um málið í dag.

Mount er uppalinn hjá félaginu en virðist ekki hafa áhuga á að framlengja samning sinn, sem rennur út eftir næstu leiktíð.

Skrifi enski miðjumaðurinn ekki undir nýjan samning eru allar líkur á að Chelsea muni selja hann í sumar.

Nokkur félög hafa áhuga á því að kaupa Mount. Þar má nefna Bayern Munchen, þar sem fyrrum stjóri Mount hjá Chelsea, Thomas Tuchel, er við stjórnvölinn.

Hins vegar virðist Liverpool leiða kapphlaupið um Mount. Liðið sárvantar góðan miðjumann í sumar. Samningar Naby Keita, James Milner og Alex-Oxlade Chamberlain eru að renna út. Þá eru Jordan Henderson og Thiago komnir á efri ár.

Liverpool er talið hafa haldið viðræður við Mount nú þegar. Anfield er hans líklegasti áfangastaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Í gær

Haaland snýr aftur

Haaland snýr aftur
433Sport
Í gær

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“