fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Arsenal telur sig færast nær kaupum á enskum landsliðsmanni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. mars 2023 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal telur sig vera að leiða kapphlaupið um Declan Rice og telja forráðamenn félagsins góðar líkur á að hann klæðist rauða litnum í sumar. London Evening Standard segir frá.

Fjallað er um málið í staðarblaðinu í London en enski landsliðsmaðurinn vill burt frá West Ham í sumar.

Arsenal hefur undanfarna mánuði verið að eltast við Rice og virðist enski landsliðsmaðurinn færast nær liðinu.

Rice er einnig undir smásjá Manchester United og Chelsea en forráðamenn Arsenal telja sig vera að hafa betur.

Rice er varnarsinnaður miðjumaður sem mun veita á Thomas Partey samkeppni á miðsvæði Arsenal á næstu leiktíð, ef af verður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Í gær

Haaland snýr aftur

Haaland snýr aftur
433Sport
Í gær

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“