fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Arsenal telur sig færast nær kaupum á enskum landsliðsmanni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. mars 2023 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal telur sig vera að leiða kapphlaupið um Declan Rice og telja forráðamenn félagsins góðar líkur á að hann klæðist rauða litnum í sumar. London Evening Standard segir frá.

Fjallað er um málið í staðarblaðinu í London en enski landsliðsmaðurinn vill burt frá West Ham í sumar.

Arsenal hefur undanfarna mánuði verið að eltast við Rice og virðist enski landsliðsmaðurinn færast nær liðinu.

Rice er einnig undir smásjá Manchester United og Chelsea en forráðamenn Arsenal telja sig vera að hafa betur.

Rice er varnarsinnaður miðjumaður sem mun veita á Thomas Partey samkeppni á miðsvæði Arsenal á næstu leiktíð, ef af verður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum