fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Undarlegt atvik á æfingu vekur upp furðu – Sparkaði í leikmann sinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 29. mars 2023 07:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Undarlegt atvik kom upp á æfingu Bayern Munchen sem nú undirbýr sig fyrir stórleik helgarinnar gegn Borussia Dortmund.

Thomas Tuchel stýrði æfingu gærdagsins. Hann tók við Bayern á dögunum eftir að Julian Nagelsmann var rekinn.

Aðeins voru um sjö aðalliðsleikmenn á æfingunni í gær þar sem landsleikjaglugginn er að klárast.

Einn af þeim var Leroy Sane. Hann fékk spark í rassinn, bókstaflega, frá Tuchel á æfingunni í gær. Hefur þetta vakið upp furðu margra á samfélagsmiðlum.

Bayern situr í öðru sæti þýsku úrvalsdeildarinnar, stigi á eftir Dortmund. Liðið fer því á toppinn með sigri um helgina.

Þá er Bayern komið í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Þar verður andstæðingurinn Manchester City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Í gær

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“
433Sport
Í gær

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Í gær

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Í gær

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við