fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Sjáðu nýja auglýsingu Bestu deildarinnar: Bræðurnir úr Hafnarfirði áberandi – „Svona verður liðið, deal with it“

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 28. mars 2023 14:51

Samsett mynd / Skjáskot úr auglýsingu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ný auglýsing fyrir Bestu deildina var frumsýnd í dag en það er fyrrum atvinnu- og landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson sem sá um að leikstýra henni.

Auglýsing deildarinnar á síðasta tímabili, sem var einnig unnin undir leikstjórn Hannesar, sló rækilega í gegn og ætla má að nýja auglýsingin muni gera slíkt hið sama.

„Þetta er með skemmtilegri en erfiðari verkefnum sem ég tek að mér,“ sagði Hannes Þór á kynningarfundi Bestu deildar karla í dag. „Þetta er algjör skipulagsmartröð sem þarf að púsla saman en ég vil meina að það sé kraftaverk að ekki þurfi að bíða lengur eftir þessari auglýsingu,“ bætti hann við og átti þá við ansi þétta dagskrá liðanna núna í aðdraganda komandi tímabils.
Hannes á kynningarfundi Bestu deildarinnar í dag / Mynd: Torg/Valli
Hannes segir það meðvitaða ákvörðun hjá framleiðendum auglýsingarinnar að fara með hana í aðra átt en var raunin fyrir síðasta tímabil.
„Við ákváðum að fara aðeins aðra leið í ár sem reynir ekki alveg eins mikið á leikhæfileika leikmanna og þjálfara þó svo að flestir hafi staðist það í fyrra.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Freyr segir töluverða óvissu hafa ríkt í vetur – „Hefur verið miklu betra en það“

Freyr segir töluverða óvissu hafa ríkt í vetur – „Hefur verið miklu betra en það“
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Breiðablik fer til Danmerkur

Breiðablik fer til Danmerkur