fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Alfreð í góðum gír eftir stórsigurinn: ,,Aron skorar þrennu svo það er allt að gerast“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. mars 2023 19:57

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfreð Finnbogason var hress í kvöld eftir leik Íslands við Liechtenstein í undankeppni EM.

Ísland tapaði 3-0 gegn Bosníu fyrir helgi en svaraði fyrir sig í dag og vann frábæran 7-0 útisigur.

Ísland er komið á blað í riðlinum eftir leik þar sem Aron Einar Gunnarsson skoraði þrennu.

,,Við vildum sýna reaction eftir frammistöðu sem okkur fannst við átt að gera betur síðasta leik. Þetta var skyldusigur en við gerðum þetta fagmannlega,“ sagði Alfreð.

,,Það var góð tilfinning að fara inn í Bosníuleikinn, það var búið að vera uppgangur, og góð úrslit og að fá menn til baka þannig að ég verð að segja að það dró okkur niður á jörðina.“

,,Það hjálpar mikið að skora snemma og svo voru þeir alveg búnir undir lokin, meira að segja Aron skorar þrennu svo það er allt að gerast.“

Nánar er rætt við Alfreð hér.

video
play-sharp-fill

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Telur að Túfa verði áfram þó margir haldi öðru fram

Telur að Túfa verði áfram þó margir haldi öðru fram
433Sport
Fyrir 2 dögum

Breiðablik fer til Danmerkur

Breiðablik fer til Danmerkur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hrun í áhorfi eftir að Lineker lét af störfum

Hrun í áhorfi eftir að Lineker lét af störfum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Selur húsið sitt – Leigjandi frá helvíti bjó til næturklúbb þar og borgaði ekki leigu

Selur húsið sitt – Leigjandi frá helvíti bjó til næturklúbb þar og borgaði ekki leigu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
Hide picture