fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Allir heilir nema Þórir Jóhann sem glímir við veikindi – Staðan tekin þegar nær dregur leik

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 25. mars 2023 17:58

Þórir Jóhann Helgason í leik með íslenska landsliðinu. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Liechtenstein

Allir leikmenn íslenska landsliðshópsins æfðu í dag fyrir utan einn. Þórir Jóhann Helgason er að glíma við veikindi.

Arnar Þór Viðarsson sagði frá þessu á fréttamannafundi í Liechtenstein í dag. Þar mætir Ísland heimamönnum á morgun.

Menn tóku mismikinn þátt í æfingunni en allir eru þó heilir. Aðeins er verið að vernda menn fyrir morgundaginn.

Arnar sagði hins vegar á fréttamannafundinum að það þyrfti að taka stöðuna á Þóri fyrir leik þar sem hann er veikur.

Leikur Íslands og Liechtenstein hefst klukkan 16 á morgun að íslenskum tíma. Strákarnir okkar þurfa að sína sitt rétta andlit eftir slæmt tap gegn Bosníu á fimmtudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sendir einhverfum syni sínum fallega afmæliskveðju – Myndi óska þess að hann vissi hversu mikið þau elska hann

Sendir einhverfum syni sínum fallega afmæliskveðju – Myndi óska þess að hann vissi hversu mikið þau elska hann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim sagður ætla að koma í veg fyrir skiptin

Amorim sagður ætla að koma í veg fyrir skiptin
433Sport
Í gær

Færa tíðindi sem munu gleðja stóran hóp stuðningsmanna Manchester United mikið

Færa tíðindi sem munu gleðja stóran hóp stuðningsmanna Manchester United mikið
433Sport
Í gær

Var talinn fyrirmyndar eiginmaður áður en önnur kona kom upp um allt – „Sendu bara nektarmyndir, þetta er löng og leiðinleg ferð“

Var talinn fyrirmyndar eiginmaður áður en önnur kona kom upp um allt – „Sendu bara nektarmyndir, þetta er löng og leiðinleg ferð“