fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Þetta eru markahæstu leikmenn í sögu Englands – Kane bætti metið í gær

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 24. mars 2023 17:00

Harry Kane / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane, fyrirliði enska landsliðsins er orðinn markahæsti leikmaður enska karlalandsliðsins frá upphafi, þetta varð ljóst eftir að hann skoraði annað mark Englands í leik gegn Ítalíu í undankeppni EM sem fram fór í gær.

Markið skoraði hann úr vítaspyrnu og var um að ræða 54. mark hans á landsliðsferlinum og bætir hann þar með met Wayne Rooney sem stóð í 53 mörkum.

Enn fremur er Harry Kane markahæsti fyrirliði Englands frá upphafi, sá leikmaður sem hefur skorað flest mörk úr vítaspyrnum fyrir landsliðið, sá leikmaður sem hefur skorað flest mörk á einu ári fyrir landsliðið og sá leikmaður sem hefur skorað flest mörk á stórmótum.

Hér að neðan er listi yfir markahæstu leikmenn í sögu Englands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“