fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Þetta eru markahæstu leikmenn í sögu Englands – Kane bætti metið í gær

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 24. mars 2023 17:00

Harry Kane / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane, fyrirliði enska landsliðsins er orðinn markahæsti leikmaður enska karlalandsliðsins frá upphafi, þetta varð ljóst eftir að hann skoraði annað mark Englands í leik gegn Ítalíu í undankeppni EM sem fram fór í gær.

Markið skoraði hann úr vítaspyrnu og var um að ræða 54. mark hans á landsliðsferlinum og bætir hann þar með met Wayne Rooney sem stóð í 53 mörkum.

Enn fremur er Harry Kane markahæsti fyrirliði Englands frá upphafi, sá leikmaður sem hefur skorað flest mörk úr vítaspyrnum fyrir landsliðið, sá leikmaður sem hefur skorað flest mörk á einu ári fyrir landsliðið og sá leikmaður sem hefur skorað flest mörk á stórmótum.

Hér að neðan er listi yfir markahæstu leikmenn í sögu Englands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Borguðu 85 milljónir en vonast til að fá 35 milljónir í dag

Borguðu 85 milljónir en vonast til að fá 35 milljónir í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Í gær

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Í gær

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum