fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Áttu að vera leiðtogar í vörn Íslands en gerðu minnst allra í Bosníu

433
Laugardaginn 25. mars 2023 08:00

Hörður Björgvin í leik með íslenska landsliðinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur alveg verið betra stuð í Íþróttaviku stúdíóinu en Tómas Þór Þórðarson, ritstjóri enska boltans hér á fróni, kom og fékk sér sæti ásamt Herði Snævari Jónssyni, íþróttafréttastjóra Torgs. Ástæðan fyrir stuðleysinu var tap Íslands gegn Bosníu en framundan er leikur gegn Liechtenstein á sunnudag.

„Arnar þarf að hugsa hvert planið sitt sé. Hann fær Aron Einar inn og Daníel Leó eða Davíð Kristján detti þá út. Varnarleikurinn gegn Bosníu var þannig að Guðlaugur Victor og Hörður Björgin áttu að vera leiðtogarnir en það voru mennirnir voru gerðu minnst. Daníel Leó fannst mér á köflum var allavega að reyna en Hörður Björgin, það er orðið langt síðan að maður hefur séð hann góðan. Guðlaugur Victor átti fjóra góða landsleiki og við lifum enn í þeirri von að hann sé okkar nýjasti Messías. Hann hefur aldrei verið hluti af neinu góðu í landsliðinu.

Arnór Ingvi gerði sitt besta í þessari stöðu að vera djúpur miðjumaður en hann gat ekkert meir. Hákon Arnar, með allar væntingar heimsins á herðum sér drullar á sig og rennur í okkar besta færi.

Maður er svo hugsi yfir svo mörgu og spjótin beinast alltaf í lokin að þjálfaranum,“ sagði Hörður.

Tómas sagðist hugsi yfir miðjunni. „Við erum á útivelli gegn Bosníu. Og Kári hefur sagt þetta fyrir lifandi löngu og sá er búinn að vinna sér inn credit að segja það sem hann vill um þetta landslið.

Við erum með uppskriftina. Við fórum á HM og EM. Uppskriftin er til hvernig við náum árangri. Arnar Þór hefur fullt leyfi að gera það sem hann vill með þetta landslið en ég held við höfum séð í þó nokkuð langan tíma að þetta leikkerfi 4-1-4-1 er ekki að virka.“

Hörður sagðist líka hugsi yfir öðrum hlutum. „Okkur vantaði líka sentímetra og kíló. Manni fannst vanta eitthvað á miðsvæðið.“

BenniBo_2023_12_landsleikurBosnia.mp4
play-sharp-fill

BenniBo_2023_12_landsleikurBosnia.mp4

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift
Hide picture