fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið – Mætti til vinnu til að láta reka sig en verður á launum til 2026

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 24. mars 2023 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búist er við því að opinber yfirlýsing frá þýska stórveldinu Bayern Munchen, þess efnis að Julian Nagelsmann, þjálfara liðsins hafi verið sagt upp störfum, berist í dag. Ákvörðunin hefur verið tekin og frétti Nagelsmann fyrst af þeim vendingum í fjölmiðlum.

Nagelsmann mætti á æfingasvæði Bayern rétt í þessu til að fá fréttirnar, hann fær laun til ársins 2026 frá þýska félaginu.

Þessu heldur knattspyrnusérfræðingurinn Fabrizio Romano, sem var fyrstur með fréttirnar í gær, fram.

,,Það er minn skilningur að Julian Nagelsmann hafi ekkert heyrt frá Bayern Munchen enn þá. Þjálfarinn frétti fyrst af þessu í gegnum fjölmiðla,“ skrifar Romano í færslu á samfélagsmiðlinum Twitter.

Romano greindi einnig frá því í gær að forráðamenn Bayern hefðu nú þegar náð samkomulagi við þýska knattspyrnustjórann Thomas Tuchel um að taka við stjórnartaumunum á Allianz Arena.

Myndband af Nagelsman að mæta í dag eru hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Í gær

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar